Þetta námsefni er ætlað til kennslu á framhaldsskólastigi. Námsefnið byggir á Kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna og Pekingsáttmálanum.
Kvennasáttmálinn & aðgerðaáætlunin frá Peking
Konur & fátækt
Atvinnulífið, launajafnrétti, menntun & starfsframi
Ofbeldi gegn konum & stúlkum
Umhverfi & loftslag
Konur & heilsufar
Konur & vopnuð átök
Konur við stjórnvölinn
Flóttamenn & fólksflutningar
Fjölmiðlar & menning
Femínismi